„Hvað eruð þið með nýtt íslenskt núna?“

Mjög svo áhugaverðar umræður um íslenska leikritun áttu sér stað í Víðsjá s.l. föstudag. Í fyrri hlutanum eru það Magnús Þór Þorbergsson, Hávar Sigurjónsson og Tinna Gunnlaugsdóttir sem tjá sig. Í seinni hlutanum eru það Sveinn Einarsson, Hlín Agnarsdóttir og Bjarni Jónsson sem láta ljós sitt skína. Hægt er að hlýða á með því smella á tengilinn:
„Við erum partur af samfélagi, það er enginn annar sem lýsir þessu samfélagi. Við höfum skyldum að gegna. Við erum af samfélaginu og samfélagið er af leikhúsinu. Þetta er samgróið. Og til þess að þetta gæti gengið eftir fórum við að rækta höfunda.“
-Sveinn Einarsson í Víðsjá 13.01.2012.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s