Guðdómlegur gleðileikur í Mainz

Frumsýningin í Borgarleikhúsinu í Mainz í Þýskalandi. Guðdómlegi gleðileikurinn eftir Dante Aligheri í leikgerð Þorleifs Arnarssonar og Símonar Birgissonar var frumsýndur síðastliðið föstudagskvöld.

Guðdómlegi Gleðileikurinn lýsir ferð Dante sjálfs í gegnum helvíti, hreinsunarheldinn og að lokum, til himnaríkis. Ljóðið, sem er í yfir 14 þúsund versum, var skrifað á árunum 1308 og 1321 og þykir eitt frægasta ljóð veraldarsögunnar.

Þorleifur Arnarsson er þýskum leikhúsáhorfendum góðkunnur. Á síðasta leikári settir Þorleifur upp Meistarann og Margarítu í Landestheater Tüpingen og var uppfærslu hans á Mutter Courage und ihre Kinder boðið á leiklistarhátíð í Írak. Íslenskir leikhúsáhorfendur fengu svo að kynnast uppfærslu Þorleifs á Pétri Gauti, sem kom sem gestasýning frá Luzern í Sviss, til Íslands og var sett upp í Þjóðleikhúsinu í samstarfi við Listahátíð.

Guðdómlegi Gleðileikurinn eftir Dante Aligheri
Leikstjórn: Þorleifur Örn Arnarsson
Sviðsmynd, tónlist, meðhandritshöfundur: Símon Birgisson
Búningar: Janina Brinkman
Dramatúrg: David Schliesing
Leikarar: Monika Dortschy, Lisa Mies, Verena Bukal, Pascale Pfeuti, Stefan Graf, Tilman Rose, Gregor Trakis und Felix Mühlen.

©Bettina Müller und das Staatstheater Mainz.

©Bettina Müller und das Staatstheater Mainz.

©Bettina Müller und das Staatstheater Mainz.

©Bettina Müller und das Staatstheater Mainz.

Mynd: Grímur Sigurðsson

Mynd: Grímur Sigurðsson

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s