Vinnslan í samstarfi við Tjarnarbíó auglýsir eftir listamönnum!

Image

Opnunarhátíð nýs Tjarnarbíós verður haldin þann 29. mars og hefur Vinnslan verið fengin til þess að sjá um listræna stjórn.

Árin 2012-2013 hélt Vinnslan sex vinnslukvöld. Um 180 listamenn sýndu verk í vinnslu fyrir um 1800 áhorfendur í Norðurpólnum og við gömlu höfnina. Nú er listhópurinn Vinnslan spenntur að setja upp stærstu Vinnslu til þessa í Tjarnarbíói. Óskað er eftir flottum listamönnum sem hafa áhuga á að setja upp verk sín (tilbúin eða í vinnslu) fyrir framan áhorfendur og um leið fagna nýju heimili lista og menningar!

Umsóknarfrestur er til 6.mars 2014 (hádegi)

Fyrir áhugasama listfremjendur, þá er umsóknarform að finna á vinnslan.is

www.facebook.com/vinnslan

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s