Kristín Eysteinsdóttir er nýr Borgarleikhússtjóri

KE

Leikstjórinn Kristín Eysteinsdóttir var í dag ráðin Borgarleikhússtjóri til næstu fjögurra ára. Reykvélin óskar henni innilega til hamingju með  ráðninguna. Í samtali við fjölmiðla segist hún ætla að leggja áhersla á frumsköpun innan hússins og leggja meiri áherslu á nýja íslenska leikritun. Það verður því spennandi  að fylgjast með störfum hennar í náinni framtíð. Til hamingju!

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s